Leitarorð: sterkt

Uppskriftir

Þetta er norður-indverskt Curry frá Punjab-héraðinu og rétt eins og í öllum indverskum curry-uppskriftum er ekki teskeið af karrý-kryddi í uppskriftinni.

Uppskriftir

Vindaloo er að finna á matseðli flestra indverskra veitingahúsa en rétturinn kemur upprunalega frá Goa á vesturströnd Indlands. Þar er töluvert um portúgölsk áhrif og er talið að nafnið megi rekja til Carne de vinha d’alhos en uppistaðan í þeim rétti er svínakjöt, hvítlaukur og vínedik. Bætið við fullt af indverskum kryddum og útkoman er Vindaloo.

Uppskriftir

Þessi réttur er vinsæll meðal Bandaríkjamanna af ítölskum uppruna og er algengt að sjá útgáfur af honum í bandarískum bókum um ítalska matargerð. Nafnið Pollo al Diavolo er dregið af hinu mikla kryddmagni sem gerir réttinn eldheitan. Hann er þó raunar ekki nærri því eins eldheitur og halda mætti af því að lesa uppskriftina, en vissulega nokkuð kryddaður.