Obsession

Það er spurning hvernig eigi að flokka þennan kokkteil. Amarulatini?

3 cl Amarula Cream

3 cl Créme de Cacao

3 cl Amaretto

3 cl mjólk

Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas.