Blue Lagoon

Þetta er mjög vinsæll kokkteill víða um heim, bæði góður en einnig svo fallega blár, fær mann til að hugsa um Karíbahafið og hvítar strendur.

3 cl vodka

3 cl De Kuyper Blue Curacao

9-12 cl límónaði

Hristið vodka og Curacao saman í kokkteilhristara með klaka. Hellið í glas og bætið við límónaði. Hrærið létt og fylið svo upp með muldum klaka.

 

Deila.