Frozen Passion

Hérna er það ástríðuldin sem ræður ferðinni út í gegn bæði í Passoa og síðan ferskur. Nýpressaður sítrónusafi tryggir loks ferskleikann í drykknum. Útkoman fersk og framandi.

4 cl Passoa

2 cl Absolut Vodka

6 cl sítrónusafi

100 g ástríðualdin

Maukið saman í blandara ásamt klaka. Hellið í Martiniglas með muldum klaka.

Deila.