Skeeter

Ferskur vodka-martini með ástríðualdin og lime. Drykkurinn er væntanlega nefndur í höfuðið á teiknimyndafígúrunni Skeeter sem er barfluga, í bókstaflegri merkingu.

3 cl Passoa

3 cl Absolut Vodka

2 cl lime-safi

Hellið í kokkteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Berið fram í Martini-glasi.

Deila.