Italian Stinger

Ítalía og Frakkland eru hér saman í sæng í skemmtilegri „koníakstini“-útfærslu þar sem koníak og Galliano mætast. Drykkurinn hrærður, ekki hristur.

3 cl Rémy Martin Cognac

3 cl Galliano.

Setjið í kokkteilhristara ásamt klaka. Hrærið vel saman með kokkteilpinna. Hellið í Martini-glas. Skreytið með lime- eða sítrónuberki.

Deila.