• Auglýsingar
  • Viltu skrifa á vinotek.is
  • Hafa samband
  • Facebook
Vinotek.is
Vinotek.is
Valmynd
  • Forsíða
  • Víndómar
    1. Rauðvín
    2. Hvítvín
    Áhugavert

    Baron de Ley Reserva 2014

    29/01/2019
    Nýtt
    10.0
    Vina Ardanza 2015
    06/05/2022
    8.0
    Louis Latour Valmoissine Pinot Noir 2019
    28/04/2022
    9.0
    Trivento Golden Reserve Malbec 2019
    22/04/2022
  • Uppskriftir
    1. Jólauppskriftir
    2. Jólabakstur
    3. villibráð
    4. kalkúnn
    5. veislumatur
    6. pasta
    7. grill
    8. pizza
    Áhugavert

    Marokkósk lamba-tagine

    06/09/2021
    Nýtt
    Marokkósk lamba-tagine
    06/09/2021
    Cote de Bouef – eða Tomahawk – með sauce vert
    27/05/2021
    Briam – grískt ratatouille
    22/05/2021
  • Kokteilar
  • Kökuhornið
  • Efst á baugi
  • Blogg
  • Veitingahús
  • Forsíða
  • Auglýsingar
  • Hafa samband
  • Viltu skrifa á vinotek.is
  • Uppskriftir
    • Kjöt
    • Fiskur
    • Pizza
    • Ítölsk matargerð
    • Kjúklingur
    • Pasta
    • Indversk matargerð
    • Frönsk matargerð
    • Súpa
  • Víndómar
    • Rauðvín
    • Hvítvín
  • Kokteilar
  • Veitingahúsadómar
  • Kökuhornið
  • Fréttir
  • Bloggið
Þú ert hér:Forsíða»Kokteilar»Passoa Orange

Passoa Orange

25/10/2009 Kokteilar

Einfaldur og klassískur, appelsínusafinn er uppistaðan í mörgum einföldum og góðum drykkjum.

1/3 Passoa

2/3 appelsínusafi

Hellið Passoa og appelsínusafa í hátt glas. Fyllið upp með klaka. Skreytið með appelsínusneið

Kokteilar
Deila. Twitter Facebook Google+ Pinterest LinkedIn Tumblr Netfang
Fyrri greinPuerto Salinas 2005
Næsta grein Passoa on the Beach

Tengdar greinar

  • Kokteilar fyrir áramótin

    29/12/2020
  • Negroni – hinn fullkomni drykkur

    27/12/2019
  • The Treasures of Laugardalur

    08/12/2017
  • Facebook
  • vinotek.is á Instagram

    Fyrsta kvöldið í fyrstu ferðinni til Sikileyjar fyrir um tuttugu árum snæddum við ógleymanlega máltíð á litlu veitingahúsi við sjóinn. Okkur tókst að finna það aftur, Taverna La  Cialoma í Marzamemi. #sicilia #sicily #marzamemi #italy #italia #italianfood #fish #seafood
    Fyrsta kvöldið í fyrstu ferðinni til Sikileyjar fyrir um tuttugu árum snæddum við ógleymanlega máltíð á litlu veitingahúsi við sjóinn. Okkur tókst að finna það aftur, Taverna La  Cialoma í Marzamemi. #sicilia #sicily #marzamemi #italy #italia #italianfood #fish #seafood
    Fyrsta kvöldið í fyrstu ferðinni til Sikileyjar fyrir um tuttugu árum snæddum við ógleymanlega máltíð á litlu veitingahúsi við sjóinn. Okkur tókst að finna það aftur, Taverna La  Cialoma í Marzamemi. #sicilia #sicily #marzamemi #italy #italia #italianfood #fish #seafood
    Fyrsta kvöldið í fyrstu ferðinni til Sikileyjar fyrir um tuttugu árum snæddum við ógleymanlega máltíð á litlu veitingahúsi við sjóinn. Okkur tókst að finna það aftur, Taverna La  Cialoma í Marzamemi. #sicilia #sicily #marzamemi #italy #italia #italianfood #fish #seafood
    Fyrsta kvöldið í fyrstu ferðinni til Sikileyjar fyrir um tuttugu árum snæddum við ógleymanlega máltíð á litlu veitingahúsi við sjóinn. Okkur tókst að finna það aftur, Taverna La  Cialoma í Marzamemi. #sicilia #sicily #marzamemi #italy #italia #italianfood #fish #seafood
    Fyrsta kvöldið í fyrstu ferðinni til Sikileyjar fyrir um tuttugu árum snæddum við ógleymanlega máltíð á litlu veitingahúsi við sjóinn. Okkur tókst að finna það aftur, Taverna La  Cialoma í Marzamemi. #sicilia #sicily #marzamemi #italy #italia #italianfood #fish #seafood
    Fyrsta kvöldið í fyrstu ferðinni til Sikileyjar fyrir um tuttugu árum snæddum við ógleymanlega máltíð á litlu veitingahúsi við sjóinn. Okkur tókst að finna það aftur, Taverna La  Cialoma í Marzamemi. #sicilia #sicily #marzamemi #italy #italia #italianfood #fish #seafood
    vinotekid
    vinotekid
    •
    Follow

    Fyrsta kvöldið í fyrstu ferðinni til Sikileyjar fyrir um tuttugu árum snæddum við ógleymanlega máltíð á litlu veitingahúsi við sjóinn. Okkur tókst að finna það aftur, Taverna La Cialoma í Marzamemi. #sicilia #sicily #marzamemi #italy #italia #italianfood #fish #seafood

    1 mánuður ago
    View on Instagram |
    1/6
    Fiskur dagsins er Orata eða kónguflekkur. #venice #venezia #italy #italianfood #italia #food #restaurant #catchoftheday
    Fiskur dagsins er Orata eða kónguflekkur. #venice #venezia #italy #italianfood #italia #food #restaurant #catchoftheday
    vinotekid
    vinotekid
    •
    Follow

    Fiskur dagsins er Orata eða kónguflekkur. #venice #venezia #italy #italianfood #italia #food #restaurant #catchoftheday

    1 mánuður ago
    View on Instagram |
    2/6
    Granita siciliana er er eins konar sorbet, gjarnan með möndlum eða kaffi sem borinn er fram í morgunmat og síðan allan daginn. Sagt er granitað á Bam Bar í Taormina - og auðvitað brioche með - sé það besta á eyjunni og ekki ætlum við að rengja það. #sicily #sicilia #italy #italia #taormina #travel #breakfast #granita #granitasiciliana #icecream
    Granita siciliana er er eins konar sorbet, gjarnan með möndlum eða kaffi sem borinn er fram í morgunmat og síðan allan daginn. Sagt er granitað á Bam Bar í Taormina - og auðvitað brioche með - sé það besta á eyjunni og ekki ætlum við að rengja það. #sicily #sicilia #italy #italia #taormina #travel #breakfast #granita #granitasiciliana #icecream
    Granita siciliana er er eins konar sorbet, gjarnan með möndlum eða kaffi sem borinn er fram í morgunmat og síðan allan daginn. Sagt er granitað á Bam Bar í Taormina - og auðvitað brioche með - sé það besta á eyjunni og ekki ætlum við að rengja það. #sicily #sicilia #italy #italia #taormina #travel #breakfast #granita #granitasiciliana #icecream
    Granita siciliana er er eins konar sorbet, gjarnan með möndlum eða kaffi sem borinn er fram í morgunmat og síðan allan daginn. Sagt er granitað á Bam Bar í Taormina - og auðvitað brioche með - sé það besta á eyjunni og ekki ætlum við að rengja það. #sicily #sicilia #italy #italia #taormina #travel #breakfast #granita #granitasiciliana #icecream
    Granita siciliana er er eins konar sorbet, gjarnan með möndlum eða kaffi sem borinn er fram í morgunmat og síðan allan daginn. Sagt er granitað á Bam Bar í Taormina - og auðvitað brioche með - sé það besta á eyjunni og ekki ætlum við að rengja það. #sicily #sicilia #italy #italia #taormina #travel #breakfast #granita #granitasiciliana #icecream
    vinotekid
    vinotekid
    •
    Follow

    Granita siciliana er er eins konar sorbet, gjarnan með möndlum eða kaffi sem borinn er fram í morgunmat og síðan allan daginn. Sagt er granitað á Bam Bar í Taormina – og auðvitað brioche með – sé það besta á eyjunni og ekki ætlum við að rengja það. #sicily #sicilia #italy #italia #taormina #travel #breakfast #granita #granitasiciliana #icecream

    1 mánuður ago
    View on Instagram |
    3/6
    Tischi Toschi í Taormina á Sikiley - einföld og unaðsleg hefðbundin matargerð. Bakaður geitaostur, fylltir ætiþistlar, grillaður smokkfiskur og kolkrabbi, mjólkurlamb og auðvitað ricottafyllt canoli í lokin. #italy #sicily #food #italianfood #sicilia #restaurant #taormina #traditional
    Tischi Toschi í Taormina á Sikiley - einföld og unaðsleg hefðbundin matargerð. Bakaður geitaostur, fylltir ætiþistlar, grillaður smokkfiskur og kolkrabbi, mjólkurlamb og auðvitað ricottafyllt canoli í lokin. #italy #sicily #food #italianfood #sicilia #restaurant #taormina #traditional
    Tischi Toschi í Taormina á Sikiley - einföld og unaðsleg hefðbundin matargerð. Bakaður geitaostur, fylltir ætiþistlar, grillaður smokkfiskur og kolkrabbi, mjólkurlamb og auðvitað ricottafyllt canoli í lokin. #italy #sicily #food #italianfood #sicilia #restaurant #taormina #traditional
    Tischi Toschi í Taormina á Sikiley - einföld og unaðsleg hefðbundin matargerð. Bakaður geitaostur, fylltir ætiþistlar, grillaður smokkfiskur og kolkrabbi, mjólkurlamb og auðvitað ricottafyllt canoli í lokin. #italy #sicily #food #italianfood #sicilia #restaurant #taormina #traditional
    Tischi Toschi í Taormina á Sikiley - einföld og unaðsleg hefðbundin matargerð. Bakaður geitaostur, fylltir ætiþistlar, grillaður smokkfiskur og kolkrabbi, mjólkurlamb og auðvitað ricottafyllt canoli í lokin. #italy #sicily #food #italianfood #sicilia #restaurant #taormina #traditional
    Tischi Toschi í Taormina á Sikiley - einföld og unaðsleg hefðbundin matargerð. Bakaður geitaostur, fylltir ætiþistlar, grillaður smokkfiskur og kolkrabbi, mjólkurlamb og auðvitað ricottafyllt canoli í lokin. #italy #sicily #food #italianfood #sicilia #restaurant #taormina #traditional
    vinotekid
    vinotekid
    •
    Follow

    Tischi Toschi í Taormina á Sikiley – einföld og unaðsleg hefðbundin matargerð. Bakaður geitaostur, fylltir ætiþistlar, grillaður smokkfiskur og kolkrabbi, mjólkurlamb og auðvitað ricottafyllt canoli í lokin. #italy #sicily #food #italianfood #sicilia #restaurant #taormina #traditional

    1 mánuður ago
    View on Instagram |
    4/6
    Train Bleu á lestarstöðinni Gare de Lyon tekur mann aftur í tímann þegar ferðalangar settust niður í gullnum sal áður en haldið var af stað. Klassikerar á seðlinum - boeuf de tartare gert við borðið, lambalæri skorið á vagni og auðvitað flamberaðar crepes suzette. #paris #france #trainbleu #classic #food #restaurant #foodporn #travel
    Train Bleu á lestarstöðinni Gare de Lyon tekur mann aftur í tímann þegar ferðalangar settust niður í gullnum sal áður en haldið var af stað. Klassikerar á seðlinum - boeuf de tartare gert við borðið, lambalæri skorið á vagni og auðvitað flamberaðar crepes suzette. #paris #france #trainbleu #classic #food #restaurant #foodporn #travel
    Train Bleu á lestarstöðinni Gare de Lyon tekur mann aftur í tímann þegar ferðalangar settust niður í gullnum sal áður en haldið var af stað. Klassikerar á seðlinum - boeuf de tartare gert við borðið, lambalæri skorið á vagni og auðvitað flamberaðar crepes suzette. #paris #france #trainbleu #classic #food #restaurant #foodporn #travel
    Train Bleu á lestarstöðinni Gare de Lyon tekur mann aftur í tímann þegar ferðalangar settust niður í gullnum sal áður en haldið var af stað. Klassikerar á seðlinum - boeuf de tartare gert við borðið, lambalæri skorið á vagni og auðvitað flamberaðar crepes suzette. #paris #france #trainbleu #classic #food #restaurant #foodporn #travel
    Train Bleu á lestarstöðinni Gare de Lyon tekur mann aftur í tímann þegar ferðalangar settust niður í gullnum sal áður en haldið var af stað. Klassikerar á seðlinum - boeuf de tartare gert við borðið, lambalæri skorið á vagni og auðvitað flamberaðar crepes suzette. #paris #france #trainbleu #classic #food #restaurant #foodporn #travel
    Train Bleu á lestarstöðinni Gare de Lyon tekur mann aftur í tímann þegar ferðalangar settust niður í gullnum sal áður en haldið var af stað. Klassikerar á seðlinum - boeuf de tartare gert við borðið, lambalæri skorið á vagni og auðvitað flamberaðar crepes suzette. #paris #france #trainbleu #classic #food #restaurant #foodporn #travel
    Train Bleu á lestarstöðinni Gare de Lyon tekur mann aftur í tímann þegar ferðalangar settust niður í gullnum sal áður en haldið var af stað. Klassikerar á seðlinum - boeuf de tartare gert við borðið, lambalæri skorið á vagni og auðvitað flamberaðar crepes suzette. #paris #france #trainbleu #classic #food #restaurant #foodporn #travel
    vinotekid
    vinotekid
    •
    Follow

    Train Bleu á lestarstöðinni Gare de Lyon tekur mann aftur í tímann þegar ferðalangar settust niður í gullnum sal áður en haldið var af stað. Klassikerar á seðlinum – boeuf de tartare gert við borðið, lambalæri skorið á vagni og auðvitað flamberaðar crepes suzette. #paris #france #trainbleu #classic #food #restaurant #foodporn #travel

    2 mánuðir ago
    View on Instagram |
    5/6
    Meiri frönsk klassík - piparsteik á Chez Paul þar sem Parísarbúar hafa notið matar frá því staðurinn opnaði árið 1900. #paris #france #frenchfood #classic #steak #restaurant #travel
    Meiri frönsk klassík - piparsteik á Chez Paul þar sem Parísarbúar hafa notið matar frá því staðurinn opnaði árið 1900. #paris #france #frenchfood #classic #steak #restaurant #travel
    vinotekid
    vinotekid
    •
    Follow

    Meiri frönsk klassík – piparsteik á Chez Paul þar sem Parísarbúar hafa notið matar frá því staðurinn opnaði árið 1900. #paris #france #frenchfood #classic #steak #restaurant #travel

    2 mánuðir ago
    View on Instagram |
    6/6
    Skoða á Instagram
  • Vinsælt

    • Aperol Spritz
    • Eplakaka – þessi gamla góða
    • Fullkomin Ribeyesteik
    • Ótrúlega einföld og fljótleg súkkulaðikaka
  • EKKI MISSA AF

    Bloggið

    Mondavi-kvöld á Héðni

    24/05/2022
    Bloggið

    Aftur til upprunans á Borginni

    11/05/2022
    Bloggið

    Jadot sýnir breiddina

    06/05/2022
    Fréttir

    Írsk gleði um helgina

    18/03/2022
  • Um okkur

    Vínótekið er alhliða upplýsingavefur um mat og vín í umsjón Steingríms Sigurgeirssonar og Maríu Guðmundsdóttur.

    Steingrímur hóf að rita greinar um vín í Morgunblaðið árið 1989 og um mat og veitingahús árið 1994. Hann er höfundur bókarinnar Heimur vínsins sem kom út árið 2000 og hefur einnig ritað fjölmargar greinar í innlend sem erlend tímarit.

    María hefur unnið með Steingrími að vinnslu og þróun uppskrifta um árabil og sérhæfir sig ekki síst í eftirréttum og bakstri.

    Nafnið Vínótek er dregið af hinu ítalska heiti Enoteca sem aftur er samsett úr grísku orðunum Oeno (vín) og Teca sem merkir einhvers konar geymsluhólf eða ílát. Um alla Ítalíu er að finna litla veitingastaði – Enoteca – þar sem hægt er að gæða sér á vínum héraðsins og fá sér matarbita með.

    Hægt er að hafa samband á netfanginu: vinotek@vinotek.is

    • Forsíða
    • Viltu skrifa á vinotek.is
    • Auglýsingar
    • Hafa samband
    • Víndómar
    • Uppskriftir
    • Efst á baugi
    • Kokteilar
    • Kökuhornið
    • Bloggið
    • Bjór
    • Veitingahúsadómar
Allur réttur áskilinn © 2015 VINOTEK.