Brokers verðlaunað

Broker’s ginið vann enn verðlaunin þegar tilkynnt var að það hefði hlotið gullið á Internationaler Spirituosen Wettbewerb 2009 í Þýskalandi.

Í fréttatilkynningu frá Broker’s í Bretlandi kemur fram að það hafi jafnframt hlotið Masters Award á 2008 Gin Masterrs í London og að líklega hafi ekkert annað gin hlotið jafnmörg verðlan undanfarin áratug og Broker’s.

ISW-verðlaunin eru með þeim virtustu í heimi en þau voru sett á laggirnar  í Þýskalandi árið 2004  af Mundusvini-Akadeímíunni.

Broker’s Gin hefur verið fáanlegt á Íslandi um nokkurt skeið og kostar 4.998 krónur.

Deila.