Falleg fjóla

Falleg fjóla er einn af drykkjunum á kokkteillista Perlunnar. Það var Toffi í Perlunni sem setti hann saman fyrir okkur.

 

2 cl gin

1 cl Parfait Amour

0,5 cl Campari

3 cl freyðivín

Hristið saman gin, Parfait Amour og Campari. Hellið í glas og fyllið upp með freyðivíni. Skreytið t.d. með brómberi.

Deila.