Absolut Mango

Þetta er splunkunýr íslenskur kokkteill sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarið, meðal annars á veitingastaðnum Silfur.

3 cl Absolut Mango

1 cl De Kuyper Sour Apple

1 cl De Kuyper Sour  Rhubarb

4 – 6  cl Mango safi

Hristið allt saman með klaka, hellið í stórt „kokkteil“-glas fyllt með muldum klaka.

Skreytið með mangósneið og myntu laufi

Deila.