Green Grass of Home

Hann er sumarlegur liturinn á þessu íslenska kokkteil og ávaxtablandan er anski skemmtileg: Epli, rifsber og lime. Nafnið á svo sannarlega vel við í þessu tilviki.

3 cl Absolut Raspberry

1 cl De Kuyper Sour Apple

1 cl De Kuyper Pisang Ambon

3 cl Eplasafi

Safi úr limebát og skeið af fínt skornu fersku engifer.

Allt hrist saman í kokkteilhristara og borið fram í Highball-glasi með klaka

Skreyting, kirsuber

Deila.