Adobe Chardonnay Reserva 2009

Þetta hvítvín er frá Chile úr smiðju Bodegas Emiliana, sem er einn stærsti framleiðandi lífrænna vína í heiminum.

Sæt ávaxtaangan og feit og þykk áferð, smjör, ferskjur og gular melónur í nefi. Í munni ferskt og þurrara en nefið gefur til kynna. Ljúft og þægilegt.

 1.999 krónur. Góð kaup.

 

 

Deila.