Pommard er þorp í Búrgund, rétt fyrir utan bæinn Beaune og er þekkt fyrir rauðvín sín, sem líkt og önnur Búrgundarvín eru úr þrúgunni Pinot Noir.
Þetta er vín frá hinum ágæta framleiðanda Francois d’Allaines, Í nefi sætur berjaávxötur, appelsínubörkur, rauð ber, fremur létt.
4.589 krónur.