Leitarorð: Patron

Kokteilar

T9 eða „tíní“ eins og maður myndi segja þetta á dönsku er drykkur sem Ási á Slippbarnum skapaði en grunnurinn er íslenski birkilíkjörinn Birkir.