Berjavodka og sólberjalíkjör með Sprite gera þetta að frískandi og góðum longdrink sem tekur bara nokkrar sekúndur að blanda saman.
- 4 cl Absolut Raspberri
- 2 cl Creme de Cassis De Kuyper
- Sprite
Longdrinksglas fyllt með klaka, vodka og líkjör hellt í. Fyllt upp með Sprite.