Irish Coffee Sour

Þessi kokteill sem Ólafur Örn á Borginni setti saman fyrir okkur er skemmtileg blanda af annars vegar klassískum Whiskey Sour og hins vegar Irish Coffee.

  • 6 cl Jameson’s Irish Whiskey
  • 2 cl púðursykur
  • 2 cl kaffi
  • safi úr 1/2 sítrónu
  • 1 eggjahvíta.

Púðursykur, katti og Jameson's

 

Setjið í hristara og þurrhristið fyrst án klaka til að hrista eggjahvítuna saman við. Bætið klaka í hristarann og hristið aftur. Tvísíið í glas. Skreytið með appelsínuberki.

Deila.