Grapefruit Julep

Julep-drykkir eru klassískir suðurríkjadrykkir sem eru gerðir úr Bourbon. Hér er vodka-útgáfa frá Pekka Pellinen.

  • 3 cl Finlandia Lime
  • 1/2 blóðgreipávöxtur, safinn kreystur
  • 1/2 lime, kreyst
  • 1/2 pomegranate
  • 1,5 cl hunangssíróp
  • myntublöð

Setjið í hristara ásamt klaka, myntuna líka. Hristið vel saman. Síið í glas með muldum klaka. Skreytið með myntu og pomegranate.

Deila.