Viský matseðill á Rauða húsinu

Rauða húsið á Eyrarbakka ætlar að bjóða uppá nýjungar í haust og hefur m.a. sett saman nýjan þriggja rétta matseðil sem er sérstaklega hannaður með viskí í huga.

Boðið verður uppá viský smakk á undan máltíð þar sem gestir fá að smakka mismundi gerðir af eðalvískum aðallega frá Chivas Brothers í skotlandi.

Viskýin og matseðillinn:

Tvíreykt Svínalund „carpaccio style“.
Scapa 16 ára

Nautalund með Chivas Regal,  soðsósu og snöggsteiktu rótargrænmeti.
Chivas Regal 18 ára

Engifer viskí ís
Aberlour 10 ára.

Þeir félagar Stefán Ólafsson og Stefán Kristjánsson munu taka vel á móti gestum og ekki skemmir verðið á þessari matar og vískí veislu aðeins  8900 kr á manninn .

Rauða Húsið
Búðarstíg 4
820 Eyrarbakka
Sími: 483-3330
raudahusid@raudahusid.is
www.raudahusid.is

Deila.