La Chablisienne 1er Cru Fourchaume 2013

Fourchaume er ein af þekktustu premier cru ekrunum í Chablis. Hún er staðsett rétt norður af sjálfu þorpinu Chablis, snýr beint í suður og jarðvegurinn einkennist af miklum kalksteini.

90%
Mjög góð kaup.

Sæt ávaxtaangan, sultaður sítrus, ferskjur, töluvert míneralískt. í munni feitt, þykkt og ferskt. Vín sem gæti elst ágætlega í næstu fimm árin.

3798 krónur.

  • vinotek.is
    9
Deila.