Hvítvín Santa Rita Chardonnay Reserva 2009 20/09/2012 Santa Rita er gamalgróið og traust vínhús í Chile. Rætur þess eru í Maipo en…
Hvítvín Catena Chardonnay 2011 13/09/2012 Þrúgurnar sem notaðar eru í þetta argentínska hvítvín frá Catena eru ræktaðar á ekrum sem…
Hvítvín Domaine de Malandes Petit Chablis 2010 11/09/2012 Hjónin Lyne og Jean-Bernard Marchive stofnuðu vínhúsið Domaine de Malandes árið 1986 og eiga nú…
Hvítvín Trivento Chardonnay Golden Reserve Chardonnay 2011 16/08/2012 Golden Reserve Chardonnay frá argentínska vínhúsinu Trivento kemur frá Mendoza-dalnum nánar tiltekið svæði sem heitir Tupungato.
Hvítvín Villa Maria Sauvignon Blanc Cellar Selection 2010 13/08/2012 Þrúgurnar í Cellar Selection-vínið frá Villa Maria koma úr tveimur dölum í Marlborough, Awatere og Wairau.
Hvítvín Vina Maipo Sauvignon Blanc Gran Devocion 2011 31/07/2012 Gran Devocion er heitið sem valið hefur verið á línu betri vína frá Vina Maipo í Chile en hér er á ferðinni Sauvignon Blanc-vínið úr þeirri línu, framleitt úr þrúgum frá Casablanca-dalnum.