Leitarorð: Dijon-sinnep

Uppskriftir

Þessi uppskrift er frönsk að uppruna og tilbrigði við þekkt stef franska eldhússins, þar sem Dijon-sinnep og sýrður rjómi vinna saman. Í þessu tilviki með fersku estragoni. Útkoman er virkilega góður og bragðmikill réttur.

Uppskriftir

Þessi franska uppskrift byggir á kröftugri sósu úr dökku kjúklingasoði sem við styrkjum með Dijon-sinnepi og vínediki og svo auðvitað fullt af estragoni.

Uppskriftir

Þessa uppskrift fann ég á sínum tíma í sænskri matreiðslubók frá áttunda áratugnum og var rétturinn þar kenndur við „Alibab“ sem sagður var hafa verið þekktur matgæðingur í París á þriðja áratugnum. Hann naut víst einnig mikilla vinsælda á matseðli Kong Hans Kælder í Kaupmannahöfn á áttunda áratug síðustu aldar.