
Dill endurheimtir stjörnuna!
Það var söguleg stund á sínum tíma er Dill fékk Michelin-stjörnu fyrst íslenskra veitingahúsa og…
Það var söguleg stund á sínum tíma er Dill fékk Michelin-stjörnu fyrst íslenskra veitingahúsa og…
North eða Norður er heiti nýrrar matreiðslubókar sem rituð er af þeim Gunnari Karli Gíslasyni…
Kartöflur og kryddjurtir eru fínasta samsetning og þessar dillkartöflur eru tilvalið meðlæti með bæði kjöti…
Veitingahús Troisgros-fjölskyldunnar í Roanne hefur áratugum saman verið í hópi bestu veitingahúsa Frakklands. Það hefur…
Lax með dilli og sítrónu er klassísk blanda sem að við leikum okkur með í…
Avgolemono er einn helsta grunnsósa gríska eldhússins en nafnið þýðir einfaldlega egg og sítróna. Hún hentar afskaplega vel með grilluðum eða steiktum silungi, ekki síst bragðbætt með dilli líkt og hér.
Þessar grísku kjötbollur heita Keftedes á frummálinu og eru algjör snilld bornar fram í pítabrauði með tzatziki og grænmeti.
Nýr silungur og nýjar kartöflur eiga afskaplega vel saman og hér kórónum við það með ljúffengri sósu þar sem við blöndum saman dilli og geitaosti.
Bleikjan er hér bökuð með gráðosti og sýrðum rjóma sem mynda saman með kryddjurtunum góða sósu með fiskinum.
Þessi uppskrift kemur upprunalega frá Grikklandi. Lambalærið þarf að vera úrbeinað og skorið út í svokallað fiðrildi eða „butterfly“.