Leitarorð: guacamole

Uppskriftir

Þessi mexíkóski smáréttur er tilvalinn  sem forréttur/ídýfa í veislu eða sem meðlæti með mexíkóskum réttum.…

Uppskriftir

Lime, chili og kóríander eru notuð í mörgum mexíkóskum réttum og þessi réttur er enginn undantekning. Það er mikið af chilipipar í þessu en það er ekkert að óttast. Ef hann er fræhreinsaður vel er hann ekkert hættulega sterkur þegar búið er að elda hann eða marínera með lime-safa.

Uppskriftir

Guacamole er líklega með þekktustu réttum mexíkóska eldhússins og nýtur gífurlegra vinsælda sem ídýfa og er einnig gott meðlæti með nokkrum réttum.