Leitarorð: hráskinka

Uppskriftir

Pizzur þar sem ekki er notuð tómatasósa á botninn eru kallaðar Pizza bianca eða hvítar pizzur á ítölsku en sú aðferð er ekki síst algeng í Lazio eða á Rómarsvæðinu. Þetta er útgáfa af hvítri pizzu með ítalskri skinku og eggi.

Uppskriftir

Huevos Rotos, sem mætti þýða sem „brotin egg“, er vinsæll réttur á Spáni og má finna á fjölmörgum tapas-börum þar í landi.

Uppskriftir

Pizzur bjóða upp á óendanlega möguleika en oftast er best að sveigja ekki of langt frá hinu hefðbundna. Þessi pizza er alveg hrikalega góð og þegar heimasætan, sem hafði komið að þróunarstarfinu, bragðaði á henni var gerð krafa um að hún fengi að nefna pizzuna.

Uppskriftir

Pan Catalan þýðir katalónskt brauð og er í sjálfu sér mjög einfaldur réttur en byggir á því að nota hágæða hráefni. Bestu olíuna, vel þroskaða tómata og góðan hvítlauk.

Uppskriftir

Þegar ég fékk fyrst svona pizzu á Ítalíu fékk hugtakið pizza alveg nýja vídd. Fersk og full af grænmeti, klettasalati, tómötum og svo auðvitað parmaskinku, parmesan og ferskum basil.

1 2