Leitarorð: hvítlaukur

Uppskriftir

Hvítlaukspizza er kannski ekki heil máltíð en frábær til að hafa með öðrum smáréttum – eða þá bara til að narta í á meðan maður klárar fleiri pizzur með öðru áleggi.

Uppskriftir

Þetta er pizza blanca eða hvít pizza en það nefnast þær pizzur þar sem ekki er notuð tómatasósa. Áleggið á þessa er ekki af verri gerðinni eða smjörsteiktur humar og ofnbakaður hvítlaukur.