Leitarorð: meðlæti með kjöti

Uppskriftir

Það er hægt að fá ferskan, græn aspas allt árið og yfir sumartímann er tilvalið að grilla hann. Þannig verður hann tilvalið meðlæti með grillmatnum.

Uppskriftir

Það er hægt að gera margt við kartöflur. Hér látum við þær bakast í bragðmikilli sítrónusósu sem er síðan tilvalin með kjötinu sem við berum kartöflurnar fram með.

Uppskriftir

Tómatar og ólívur eru það sem einkenna matarhefðir við Miðjarðarhafið og Provence í Frakklandi er þar engin undantekning. Tomates á la Provençal eru jafneinfaldir og þeir eru góðir.

1 2 3 4