Leitarorð: meðlæti með villibráð

Uppskriftir

Rauðkál er hjá mörgum ómissandi meðlæti hvort sem er með hátíðarmatnum, villibráðinni, sunnudagssteikinni og svo…

Uppskriftir

Waldorfsalat er ótrúlegt nokk kennt við Waldorf-hótelið í New York en þar varð þetta sígilda salat fyrst til í lok nítjándu aldar og yfirleitt er gengið út frá því að það hafi verið Oscar Tschirky, veitingastjóri Waldorf til margra ára, eigi heiðurinn af því.