Salsa salat með maís
Ferskar maísstangir má nú fá í mörgum stórmörkuðum og þær verða unaðslega sætar og góðar þegar þær eru grillaðar.
Ferskar maísstangir má nú fá í mörgum stórmörkuðum og þær verða unaðslega sætar og góðar þegar þær eru grillaðar.
Þetta eru ekta heimatilbúnir amerískir hamborgarar sem eru tilvaldir í grillveislur sumarsins. Best er auðvitað að hafa þá í heimatilbúnu hamborgarabrauði.
etta er ein af þessum dæmigerðu Suðurríkjauppskriftum þar sem grilluðum kjúkling er breytt í hreinasta lostæti með kröftugri BBQ-sósu.
etta er sígilt amerískt kartöflusalat sem hentar vel sem meðlæti með nær öllu griluðu kjöti.
Rauð flauelskaka eða Red Velvet Cake er vinsæl kaka í Norður-Ameríku ekki síst í tengslum við Valentínusardaginn. Það sem gerir hana sérstaka er mikið magn af rauðum matarlit er gefur henni sterkrauðan lit. Þetta er kaka sem sker sig úr.
Þakkargjörðarhátíðin eða Thanksgiving er einn helsti hátíðisdagur Norður-Ameríku og skipar þar svipaðan sess og aðfangadagur hjá okkur.
Rabarbari er vinsæll víðar en á Íslandi. Þetta er sígild, gamaldags rabarbarakaka ættuð frá Bandaríkjunum.
Þessi uppskrift að kjúklingapylsum kemur frá Nýju-Mexíkó í suðvesturríkjum Bandaríkjanna sem leynir sér ekki á hráefnunum: Kóríander, Tequila og Chili.
Bragðmikil og krydduð pylsa sem er frábært að grilla eða nota í margvíslega rétti.
Þetta kartöflusalat er í anda suðvesturríkja Bandaríkjanna þar sem oft gætir áhrifa frá Mexíkó. Enda er í salatinu að finna lime, kóríander og chili, allt grunnhráefni í mexíkóska eldhúsinu.