Leitarorð: humar

Uppskriftir

Þessi uppskrif að humar hentar vel sem forréttur í veislu, glæsilegur og góður.  Magnið af humar miðast við fjóra en hægt er að fjölga humarhölunum í 24 og hafa uppskriftina fyrir sex.

Uppskriftir

Humar er frábært hráefni og oft best að gera sem minnst við hann. Hér er einfölt en góð uppskrift að humar þar sem chili og hvítlaukur ásamt appelsínuberki bæta við bragðið.

Uppskriftir

Það er hægt að fara tvær leiðir í þessum rétti. Annars vegar að gera úr þessu góðan forrétt eða þá að útbúa snittur með humargratíni.

Uppskriftir

Þetta er pizza blanca eða hvít pizza en það nefnast þær pizzur þar sem ekki er notuð tómatasósa. Áleggið á þessa er ekki af verri gerðinni eða smjörsteiktur humar og ofnbakaður hvítlaukur.

Uppskriftir

Þessi einfaldi réttur er frá Mörkum eða Marche-héraði á Adríahafsströnd Ítalíu, og þótt fiskitegundirnar í Adríahafinu séu aðrar en þær sem sem við þekkjum við Íslandsstrendur er einfalt að aðlaga réttinn og nota það hráefni sem hér gefst.

Uppskriftir

Þessi uppskrift að humarpizzu rak á fjörur okkar á dögunum og fylgdi sögunni að hún væri alveg mögnuð. Hún var umsvifalaust prufuð og sannreynt að þetta væri fyrsta flokks pizza.

Uppskriftir

Þetta er ein af þessum uppskriftum sem geta ekki klikkað, klassísk, bragðmikil og góð humarsúpa. Það er tilvalið að nota litla humarhala í súpuna.