Leitarorð: kóríander

Uppskriftir

Þetta er ferskt salat þar sem sætt hunangið leikur við sýruna úr lime og chilipipar gefur smá hita. Þeir sem eru mjög viðkvæmir fyrir sterkum kryddum geta minnkað chilimagnið eða sleppt því.

Uppskriftir

Khigali eru hveiikoddar fylltir með kjöti og er þetta einn af þekktari réttum Georgíu.

Uppskriftir

Hakkað nautakjöt er ekki algengasta hráefnið í indverskri matargerð. Í þessum rétti sem heitir Massai Kheema og er það sem við á íslensku köllum kássa er hakkið hins vegar notað í bland við fullt af bragðmiklum, indverskum kryddum, sem lengja hráefnislistann töluvert.

Uppskriftir

Basturma er heitið á frummálinu yfir þessa georgísku uppskrift sem er dæmigerð fyrir matergerð Kákasushéraðanna.