Leitarorð: kóríander

Uppskriftir

Risarækjur eru skemmtilegt hráefni sem er mjög algengt í asískri matargerð jafnt sem þeirri frá suðurríkjum Bandaríkjanna. Þetta er sjávarfang hitabeltisins og við verðum því að nota innfluttar rækjur en þær er hægt að kaupa frosnar í flestum stórmörkuðum.

Uppskriftir

Þetta er kröftug og krydduð útgáfa af Fajitas. Best er að nota þunnar sneiðar af nautakjöti, t.d. sirloin og mikilvægt að marinera í að minnsta kosti hálfan sólarhring.

Uppskriftir

Lime, chili og kóríander eru notuð í mörgum mexíkóskum réttum og þessi réttur er enginn undantekning. Það er mikið af chilipipar í þessu en það er ekkert að óttast. Ef hann er fræhreinsaður vel er hann ekkert hættulega sterkur þegar búið er að elda hann eða marínera með lime-safa.

1 2 3 4