Cranberry Ruska

Hér er það finnskur trönuberjavodki sem gegnir lykilhlutverki.

4,5 cl Finlandia Cranberry

6 cl eplasafi

6 cl límónaði

Notið highball glas með klaka. Byggið upp drykkinn með því að hella fyrst vodka, þá eplasafa og loks límónaði í glasið. Skreytið með lime-bita.