Kampavínspottur og ofurrauðvín

Við höldum áfram að draga út heppna lesendur af póstlistanum síðar í þessum mánuði. Verðlaunin nú í desember verða ekki af lakari taginu. Við munum draga út tvo lesendur. Annar þeirra hlýtur í verðlaun gjafaöskju frá Veuve-Clicquot með kampavínsflösku og tveimur glösum. Hinn mun hljóta flösku af fimm stjörnu víninu Cepparello.

Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á póstlista Vínóteksins en það er hægt að gera með því að smella hér.

Deila.