Raketje

Raketje eða Raketan er hollenskur kokkteill sem er nefndur í höfuðið á einum vinsælasta frostpinnanum þar í landi enda braðgast kokkteillinn nánast nákvæmlega og raketan góða. Þeir gerast heldur ekki mikið einfaldari.

Fyllið glas af klaka. Bætið í 3,5 cl af De Kuyper Blueberry líkjör og fyllið upp með Fanta Orange.

 

Deila.