Aurelio Montes ræðir vínin frá Chile

Aurelio Montes, einn af virtustu víngerðarmönnum heims, var staddur hér á landi í lok síðasta árs og stjórnaði m.a. Masterclass-smökkun sem haldin var í samvinnu Vínóteksins, Hilton Reykjavík Nordica og Vox.

Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Montes við það tækifæri um þróun víngerðar í Chile síðustu árin, vínin frá Montes Wines og hvernig hann sæi fyrir sér þróun næstu ára.

 

httpv://www.youtube.com/watch?v=4eJEK4qbebs

Deila.