Marques de Riscal Rosado 2012

Sumarið er tími rósavínanna á Spáni og það má vel njóta þeir hér líka. Þetta rósavín frá Marques de Riscal er ferskt og ljúft, angan af rauðum berjum, rifsberjum og trönuberjum, í munni fersk sýra, mildur, svolítið sætur ávöxtur. Reynið t.d. með góðu pastasalati á borð við BLT-salat

1998 krónur.

.

Deila.