Matarmarkaður Búrsins um helgina

Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í sjötta sinn nú um helgina og verður líkt og síðustu skiptin haldin í Hörpu. Markaðurinn er lang stærsti markaður sinnar tegundar hér á landi og munu 45 framleiðendur sýna og selja varning sinn að þessu sinni. Það er ljúfmetisverslunin Búrið sem að stendur fyrir markaðinum.

Deila.