Leitarorð: bygg

Uppskriftir

Íslenskt hráefni og ítalskar aðferðir eiga oft einstaklega vel saman. Hér eldum við íslenskan þorskhnakka, sem er eitthvað magnaðasta hráefni íslenskrar náttúru, með íslensku byggi, eldað á sama hátt og ítalskt risotto.