Leitarorð: fennel

Uppskriftir

Sterk ítölsk pylsa eða það sem í Bandaríkjunum er kallað Hot Italian Sausage er með bestu pylsum sem hægt er að fá.

Uppskriftir

Strandlengja Ítalíu er löng og rétt eins og annars staðar við Miðjarðarhafið er þar borðað mikið af sjávarfangi. Þessi pasta-uppskrift frá Suður-Ítalíu byggir að hluta til á klassískum hráefnum á borð við tómata og steinselju en fennelfræin og klettasalatið ljá þessu svolítði öðruvísi blæ.

Uppskriftir

Fennel er bragðmikil jurt sem á uppruna sinn að rekja til MIðjarðarhafsins. Fennelkrydd er unnið úr „fennelfræunum“ sem munu víst í raun vera ávextir jurtarinnar, laufin eru góð kryddjurt og belginn er hægt að nýta á margvíslegan hátt líkt og við sjáum í þessari uppskrift.