Leitarorð: fregola

Uppskriftir

Þetta er litlríkur og fallegur pastaréttur frá ítölsku eyjunni Sardiníu  þar sem hið sérstaka pasta eyjunnar Fregola er notað. Hægt er að bera réttinn fram sem forrétt eða sem meðlæti með kjöti eða fiski.

Uppskriftir

Fregola er pastastegund frá Sardiníu sem samræmist kannski ekki hugmyndum margra um pasta. Þetta eru litlar kúlur, minna svolítið á ofvaxið couscous.