Leitarorð: gulrætur

Uppskriftir

Þetta salat má bera fram eitt og sér eða sem meðlæti, t.d. með fiski eða kjúklingaréttum. Sítrussafinn gefur góðan ferskleika, hunangið smá sætu og ristaðar hneturnar yndislegt bragð og eitthvað stökkt undir tönn.

Uppskriftir

Þetta er tilvalið meðlæti með bæði lambi og nauti og uppskriftina er hægt að teygja og toga í allar áttir. Það er hægt að útbúa nettan skammt í litlu fati en það er líka hægt að fylla heila ofnskúffu af rótargrænmeti og baka.