Leitarorð: Hvítvín

Víndómar

Fyrirtækið Arthur Metz er eitt stærsta vínhúsið í Alsace í norðurhluta Frakklands en það er hluti af einu stærsta vínfyritæki Frakklands, Le Grand Chais de France.

Víndómar

Vínhúsið Umani-Ronchi (sem íslenskir vínunnendur þekkja flestir í gegnum hvítvínið Casal di Serra) setti fyrir nokkrum árum í gang athyglisvert verkefni er miðar að því að endurvekja margar af óþekktari þrúgum austurstrandar Ítalíu

1 2 3 4