Leitarorð: Hvítvín

Víndómar

La Consulta er eitt af vínunum sem framleitt er af Finca La Celia í Argentínu en það hefur undanfarin áratug verið í eigu chilenska vínhússin Vina San Pedro.

Víndómar

Sauvignon Blanc frá Nýja Sjálandi hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem athyglisverður vínstíll. Þessi franska þrúga tekur á sig nýja mynd á Suðurhvelinu, full af sætum suðrænum ávexti.

Víndómar

Einhver merkilegasta stofnun suður-afríska víniðnaðarins er Bergkelder. Vínhús og vínkjallari sem byggður var við rætur fjallsins Papegaaiberg skammt frá Stellenbosch. Kjallarar Bergkelder teygja sig inn í fjaliið og eru vinsæll áningarstaður ferðamanna.

Víndómar

Drostdy-Hof Chardonnay-Viognier er hvítvín frá Suður-Afríku í þriggja lítra kassaumbúðum en þessi árgangur af var valin kassavín ársins af einu helsta víntímariti Svíþjóðar, Allt om vin í fyrra.

Víndómar

Berfættu vínin frá Barefoot Wines í Kaliforníu hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum á síðustu árum. Konseptið er einfalt. Létt og svolítið flippuð framsetning, einföld en vel gerð vín, mjög lágt verð.