Leitarorð: kokteilar

Kokteilar

Afríka og Karíbahafið saman í einu glasi. 6 cl Amarula Cream 3 cl ljóst romm, Havana Club Anejo Blanco 9 cl ananassafni 3 cl kókosmjólk eða kókosrjómi Blandið öllu saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í hátt glas. Skreytið með ananasskífu.

Kokteilar

Þetta er ferskur og þykkur kokkteill, sem passar ekki síður eftir mat en fyrir. 6 cl Amarula Cream 3 cl kirsuberjalíkjör, t.d. De Kuyper Wild Cherry 3 cl rjómi Setjið allt í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í hátt glas. Skreytið með kirsuberi eða kokkteilberi.

Kokteilar

Þetta er einfaldur en virkilega góður Vodka Martini – ferskjutini. 3 cl Vodka 3 cl Peachtree Setjið í kokkteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið í Martini-glas.

Kokteilar

Þetta er svokallaður Vodka Martini – þ.e. í raun ekki klassískur Martini og mætti því einnig kalla hann Eplatini. Það eru til margar uppskriftir að Epla Martini, hlutföllin á milli vodka og eplalíkjörs eru mismunandi og stundum er jafnvel bætt við eplasafa. Svona er hann hins vegar bestur, einfaldur og með vodka og eplalíkjör til

1 7 8 9