Leitarorð: páskalamb

Uppskriftir

Þessi réttur á sér nokkra sögu. Hann var vinsælasti rétturinn á veitingahúsi David Narsais í Berkeley í Kaliforníu á áttunda áratug síðustu aldar.

Uppskriftir

Það eru kryddjurtir Suður-Evrópu sem gefa lambinu bragð í þessari uppskrift: Salvía, oreganó og rósmarín. Best er að nota ferskar kryddjurtir en þurrkaðar koma einnig til greina.

Uppskriftir

Lamb er mikið borðað á Ítaliu en matreiðslan yfirleitt með nokkuð öðrum hætti en við Íslendingar eigum að venjast. Hér er uppskrift frá héraðinu Púglia syðst á Ítalíu þar sem lærið er eldað með kartöflum og lauk. Best er að nota lítið læri sem kemst fyrir í góðum potti eða ofnskúffu ef hækillinn er sagaður af.