Leitarorð: pottréttur

Uppskriftir

Vindaloo er að finna á matseðli flestra indverskra veitingahúsa en rétturinn kemur upprunalega frá Goa á vesturströnd Indlands. Þar er töluvert um portúgölsk áhrif og er talið að nafnið megi rekja til Carne de vinha d’alhos en uppistaðan í þeim rétti er svínakjöt, hvítlaukur og vínedik. Bætið við fullt af indverskum kryddum og útkoman er Vindaloo.

Uppskriftir

Það er mjög algengt að rekast á ítalska rétti sem eru sagðir vera að hætti veiðimannsins eða alla caccaiatora en þar er yfirleitt um að ræða rétti sem eru eldaðir með kryddjurtum í einhvern tíma. Hér er uppskrift að kjúklingarétt í þessum dúr.

Uppskriftir

Þessi kjúklingapottur er dæmigerður fyrir sígilda franska heimilismatargerð. Kjúklingur í rjómasósu heitir á frönsku Poulet á la Créme og er til í óteljandi útgáfum.

Uppskriftir

Osso Bucco er einn þekktasti réttur Norður-ítalíu. Ítalir nota alla jafnan kálfaskanka en í íslenskum kjötborðum eru Osso Bucco-sneiðaranr yfirleitt úr nautakjöti og þær eru alveg hreint afbragð í þennan rétt.