Risotto með ítölskum kjötbollum
Risotto er hægt að gera á margvíslega vegu. Hér höldum við áfram að leika okkur…
Risotto er hægt að gera á margvíslega vegu. Hér höldum við áfram að leika okkur…
Nautalund þarf gott meðlæti og hér förum við til Ítalíu og setjum saman bragðmikið risotto…
Þessi uppskrift að risotto er ekki dæmigerð fyrir ítalska eldhúsið heldur dæmi um hvernig hægt…
Skelfiskur er mikið notaður við norðanvert Miðjarðarhafið og þar má einnig finna langostino eða langoustine…
Risotto er upprunalega frá norðurhluta Ítalíu þar sem hrísgrjón eru ræktuð í Po-dalnum. Þessi útgáfa…
Það er svolítið grískur fílingur í þessum kjötbollum með myntunni og kanilnum. Risottóið hins vegar ítalskt og pestóið með kóríander og engifer kalifornískt.
Rétturinn Arroz con Pollo eða hrísgrjón með kjúkling kemur upprunalega frá Spáni en hefur einnig breiðst út um Rómönsku Ameríku og Karíbahafið.
Risotto með spergli eða aspas er klassískur ítalskur réttur sem á ítölsku heitir Risotto d’Asparagi. Hér gerum við soðið frá grunni sem er einfaldara en margir halda og margborgar sig.
Þessi uppskrift að maísrisotto með sætu lauksmjöri passar einstaklega vel við grillaðan kjúkling. Best er að grilla bringur og læri á beini.
Sveppir eiga vel við í risotto en hér notuð við Kastaníusveppi og Portobello.