Leitarorð: Risotto

Uppskriftir

Rétturinn Arroz con Pollo eða hrísgrjón með kjúkling kemur upprunalega frá Spáni en hefur einnig breiðst út um Rómönsku Ameríku og Karíbahafið.

Uppskriftir

Risotto með spergli eða aspas er klassískur ítalskur réttur sem á ítölsku heitir Risotto d’Asparagi. Hér gerum við soðið frá grunni sem er einfaldara en margir halda og margborgar sig.