Leitarorð: Risotto

Uppskriftir

Fagurgult saffranrisotto er yfirleitt kennt við borgina Mílanó á Norður-Ítalíuog er einn tignarlegasti risotto-réttur sem hægt er að bjóða upp á.

Uppskriftir

Íslenskt hráefni og ítalskar aðferðir eiga oft einstaklega vel saman. Hér eldum við íslenskan þorskhnakka, sem er eitthvað magnaðasta hráefni íslenskrar náttúru, með íslensku byggi, eldað á sama hátt og ítalskt risotto.

Uppskriftir

Risotto er yfirleitt eitthvað sem menn tengja við matargerð Norður-Ítalíu. Þessi uppskrift kemur hins vegar frá suðurhlutanum, nánar tiltekið frá Basilicata

Uppskriftir

Hér er enn einn af þessum yndislegu ítölsku réttum sem maður bókstaflega fellur fyrir og eldar síðan aftur og aftur og aftur. Þessi uppskrift kemur frá Norður-Ítalíu og dugar fyrir 4-6.

Uppskriftir

Risotto Milanese er ein af sígildu risotto-uppskriftun og varla mikið leyndármál að hún er frá Milanó. Ólíkt flestum öðrum risotto-réttum er Milanese hins vegar ekki hugsaður sem primi eða forréttur. Algengast er að bera fram Risotto Milanese með réttum á borð við Osso Bucco.

Uppskriftir

Þegar spáð er í tískustrauma og stefnur í alþjóðlegri matargerð verður ekki litið framhjá þeim gífurlegu áhrifum sem ítölsk matargerð hefur haft á kokka um allan heim á síðustu árum. Ítölsk hráefni skjóta víða upp kollinum (má nefna balsamedik og sólþurrkaða tómata) og sígildir ítalskir réttir hafa verið teknir og aðlagaðir á ýmsa vegu. Einn þeirra rétta er hvað mestra vinsælda hafa notið á síðustu árum er risotto.

1 2 3