Leitarorð: Spánn

Uppskriftir

Saltfiskur gefur veirð sannkallaður herramannsmatur, ekki síst þegar hann er eldaður að hætti Spánverja og Portúgala. Hér er hann á beði úr rjómaelduðum kartöflum með steinselju og svörtum ólívum.

Uppskriftir

Rétturinn Arroz con Pollo eða hrísgrjón með kjúkling kemur upprunalega frá Spáni en hefur einnig breiðst út um Rómönsku Ameríku og Karíbahafið.

Uppskriftir

Einn af vinsælustu tapasréttum Spánar eru rækjur í hvítlauksolíu eða Gambas al Ajillo. Þetta er fljótlegur og einfaldur réttur og mikilvægt að hafa nóg af góðu brauði með við borðið til að geta fullnýtt bragðmikla sósuna.