Leitarorð: brauð

Bloggið

Ég hef lengi haft áhuga á súrdeigsbakstri og byrjaði fyrir alvöru að prófa mig áfram um síðustu áramót.  Súrdeigsbrauð fer betur í minn maga og mér finnst ég ekki verða uppþembd af súrdeigsbrauði líkt og verð af venjulegu brauði.

Kökuhornið

Valhnetubrauð eða pain aux noix eru vinsæl í Frakklandi og sömuleiðis á norðurhluta Ítalíu. Þau…

Kökuhornið

Af einhverjum ástæðum hefur ekki þróast mikil hefð fyrir hamborgarabrauðum á Íslandi þrátt fyrir að Íslendingar kunni vel að meta góða hamborgara.

Kökuhornið

Maísbrauð eða „Cornbread“ er einn af hornsteinum matargerðarinnar í suður- og suðvesturhluta Bandaríkjanna. Það er fljótlegt að gera og yfirleitt eldað í steikarpönnu í ofni.

1 2